Rýmingaráćtlun Lautar

  • Lautarfréttir
  • 10. mars 2020

Rýmingaráætlun Lautar – Óvissuástand.

Kæru foreldar

Komi til neyðarrýmingar í leikskólanum Laut viljum við benda á eftirfarandi atriði :

  • Foreldar keyri inn á bílastæði þar sem áður var keyrt út ( sjá kort )
  • Foreldrar myndi tvær bílaraðir á bílastæðinu
  • Starfsmenn koma með börnin út í bíla foreldra
  • Útakstur frá bílastæði er breyttur ( sjá kort )


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 22. janúar 2021

Ţorrasmakk og gamlir munir á bóndadegi

Fréttir / 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viđbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 5. janúar 2021

Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ