Herrakvöld í Gjánni í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 21. febrúar 2020

Hið árlega herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í Gjánni í kvöld. Veislustjóri verður Freyr Eyjólfsson og ræðumaður kvöldsins Svali Björgvinsson. Boðið verður upp á kótilettur í raspi og saltfiskrétt a la Gauti. 

Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð er 5.000 kr. og er hægt að nálgast miða hjá Gauta í Olís. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni