Opinn fundur í kvöld um menningarmál í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 25. maí 2020

Grindavíkurbær vinnur nú að endurnýjun menningarstefnu sveitarfélagsins. Af því tilefni er boðað til opins fundar um menningarmál í Grindavík í kvöld, mánudaginn 3. febrúar nk. kl. 20:00.

Á fundinum, sem að fram fer í Kvikunni, gefst íbúum tækifæri til að koma hugmyndum og skoðunum á framfæri á óformlegan og auðveldan hátt.

Umræður á fundinum koma til með að nýtast til að vinna áfram að eflingu menningarlífs í Grindavík.

Heitt verður á könnunni. 

Hlökkum til að sjá ykkur!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí