Opinn fundur í kvöld um menningarmál í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 25. maí 2020

Grindavíkurbær vinnur nú að endurnýjun menningarstefnu sveitarfélagsins. Af því tilefni er boðað til opins fundar um menningarmál í Grindavík í kvöld, mánudaginn 3. febrúar nk. kl. 20:00.

Á fundinum, sem að fram fer í Kvikunni, gefst íbúum tækifæri til að koma hugmyndum og skoðunum á framfæri á óformlegan og auðveldan hátt.

Umræður á fundinum koma til með að nýtast til að vinna áfram að eflingu menningarlífs í Grindavík.

Heitt verður á könnunni. 

Hlökkum til að sjá ykkur!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. júní 2025

Bundiđ slitlag lagt á Grindavíkurveg

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagsmessa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. maí 2025

Lokun gatna 31. maí og 1. júní

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG