Menningarvikan verđur ađ Menningarvori

  • Menningarfréttir
  • 30. janúar 2020

Ákveðið hefur verið að Menningarvikan sem að fram hefur farið um miðjan mars undanfarin ellefu ár verði að Menningarvori í Grindavík. Menningarvorið mun standa frá miðjum mars fram í miðjan maí.

Grindvíkingar, fyrirtæki, stofnanir, þjónustuaðilar og allir þeir sem hafa áhuga á menningu eru hvattir til þess að skipuleggja menningarviðburði á þessum tíma og er það von skipuleggjenda að allir leggist á eitt við að bjóða uppá fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.

Dagskrá Menningarvorsins verður dreift í öll hús í byrjun mars. Til þess að komast að í prentaðri dagskrá þarf að senda upplýsingar um viðburði á netfangið eggert@grindavik.is, í síðasta lagi 14. febrúar nk.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?