Opinn fundur um menningarmál í Grindavík

  • Menningarfréttir
  • 28. janúar 2020

Grindavíkurbær vinnur nú að endurnýjun menningarstefnu sveitarfélagsins. Af því tilefni er boðað til opins fundar um menningarmál í Grindavík mánudaginn 3. febrúar nk. kl. 20:00. Á fundinum, sem að fram fer í Kvikunni, gefst íbúum tækifæri til að koma hugmyndum og skoðunum á framfæri á óformlegan og auðveldan hátt. Umræður á fundinum koma til með að nýtast til að vinna áfram að eflingu menningarlífs í Grindavík.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni