Samantekt á ensku og pólsku í lok íbúafundarins

  • Almannavarnir
  • 29. janúar 2020

Í lok íbúafundarins í dag verður samantekt á ensku og pólsku fyrir þá sem ekki eru íslenskumælandi. Túlkar verða á staðnum sem munu túlka spurningar og annað sem fundarmenn vilja ræða. 

Tekið skal fram að túlkar verða í lok fundarins og þeirri umræðu verður ekki streymt á netinu. 

Í  lok fundarins verða birtar fréttir bæði á ensku og pólsku hér á heimasíðunni með helstu upplýsingum. 

Íbúafundurinn hefst kl. 16:00 en fólk er hvatt til að vera tímanlega á ferðinni. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie