Frábćr söngur hjá stúlknakór tónlistarskólans í Grindavík á Nýárstónleikum í Reykjanesbć 2020

  • Tónlistaskólafréttir
  • 16. janúar 2020

Frábær söngur hjá stúlknakór tónlistarskólans í Grindavík á Nýárstónleikum í Reykjanesbæ 2020. Hér er myndband með laginu "Ástin opnar augu skær" í flutningu þeirra. Nýir meðlimir í stúlknakór á aldrinu 4. bekk - 7. bekk eru velkomnir að skrá sig í gegnum schoolarchive fyrir 24. janúar. Upplysingar gefur Alexandra Chernyshova, kórstjóri stúlknakórsins í netfangi alexandrac@grindavik.is

Stúlknakór Tónlistarskóla Grindavíkur "Ástin opnar augu skær"


Deildu ţessari frétt