Hugmyndir ađ breytingu á Hafnargötu kynntar í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 25. maí 2020

Föstudaginn 10. janúar verður fundur haldinn í Kvikunni þar sem hugmyndir að breytingum á Hafnargötu verða kynntar aðilum á svæðinu. Fundurinn hefst klukkan 8:30 en þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru velkomnir á fundinn. 


Deildu ţessari frétt