Ţrettándagleđi í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 25. maí 2020

Venju samkvæmt kveðja Grindvíkingar jólin með þrettándagleði sem að þessu sinni fer fram í Kvikunni. Að sjálfsögðu má búast við púkum á ferli fyrr um daginn og ekki ólíklegt að þeir fari á stjá um kl. 16 og banki upp á í heimahúsum. 

Klukkan 19:00 hefst þrettándagleði í Kvikunni. Öll börn sem mæta í búning í Kvikuna fá glaðning. Boðið verður upp á andlitsmálun á staðnum. Á dagskránni verður m.a.: 

•    Álfakóngur og álfadrottning syngja 
•    Útnefning á Grindvíkingi ársins
•    Grýla, Leppalúði og jólasveinar koma í heimsókn

Eftirtalin fyrirtæki bjóða upp á glæsilega flugeldasýningu við höfnina að dagskrá lokinni: 
Papas Pizza
Staðarbúið
Hjólbarðaverkstæði Grindavíkur
Seglasaumur Sigurjóns 
Englaberg 8648070
Páll Gíslason
Northern Light inn
Olís
Palóma
Málningaþjónusta rúnars
Hárstofan
Shell(Orkan Grindavík)
Sjóvá
Stakkavík
Sjómannastofan Vör
Tannlæknastofa Guðmundar Pálssonar
TG Raf
Verkalýðsfélagið
Vélsmiðja Grindavíkur
Vísir
Veitingahús Salthúsið
Þorbjörn
Örninn Gk 203
PGV-Framtíðarform 
Köfunarþjónusta Gunnars 
Besa
EB. Þjónusta
Einhamar Seafood
Fiskmarkaður Suðurnesja 
Fiskverkun ÓS 
GG Sigurðsson
Grindin
Hárhornið
Jón og Margeir
Jónsi Múr
HP Flutningar
Landsbankinn
Fjórhjólaævintýri
Samherji Fiskeldi
H H Smíði ehf
HP Gámar hf (Hópsnes ehf)
Fish House
Klafar
Skiparadíó 
Víkurafl
Matorka
Gjögur 
Litla Fell
Hjá Höllu
Blómakot
Brúin
Reykjanes Guesthouse
Fanndals Lagnir
Lagnaþjónusta Þorsteins 
Víking Sjávarfang
Flísa og múrþjónustan
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí