Black friday

  • Skemmtun
  • 27. nóvember 2019

Það verður miklu til tjaldað í verslunarmiðstöðinni að Víkurbraut 62, föstudaginn 29. nóvember þegar hinn svokallaði BLACK FRIDAY verður. Palóma - föt og skart verður með tilboð og markaðsstemmningu og hjá höllu verður með viðburð sem ekki má missa af. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingar frá bæði Palóma og Höllu.

Halla verður með kvöldmatseðil og færustu barþjóna landsins auk þess sem karaoke verður á staðnum með þeim Stefaníu og Agnesi. 

Linda í Palóma ætlar að bjóða upp á vegleg tilboð á glæsilegum kvenfatnaði í þessari vinsælu verslun. Afsláttur verður allt að 50%,  opið verður til kl. 19:00 auk þess verður boðið upp á rautt og hvítt. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí