Ljósin tendruđ

  • Skemmtun
  • 26. nóvember 2019

Kveikt verður á jólatré Grindavíkurbæjar á torginu fyrir framan Íþróttamiðstöðina föstudaginn 29. nóvember kl. 17:30. Nemendur úr Tónlistarskóla Grindavíkur leika jólalög í Gjánni og jólasveinarnir kíkja í heimsókn.

Unglingadeildin Hafbjörg mun bjóða gestum upp á heitt súkkulaði og piparkökur.

Allir íbúar Grindavíkur og gestir þeirra eru hjartanlega velkomnir!


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí