Ljósin tendruđ
- Skemmtun
- 26. nóvember 2019
Kveikt verður á jólatré Grindavíkurbæjar á torginu fyrir framan Íþróttamiðstöðina föstudaginn 29. nóvember kl. 17:30. Nemendur úr Tónlistarskóla Grindavíkur leika jólalög í Gjánni og jólasveinarnir kíkja í heimsókn.
Unglingadeildin Hafbjörg mun bjóða gestum upp á heitt súkkulaði og piparkökur.
Allir íbúar Grindavíkur og gestir þeirra eru hjartanlega velkomnir!
AĐRIR VIĐBURĐIR
Fréttir / 4. nóvember 2025
Fréttir / 31. október 2025
Fréttir / 30. október 2025
Fréttir / 28. október 2025
Fréttir / 27. október 2025
Fréttir / 21. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 9. október 2025
Fréttir / 8. október 2025
Fréttir / 8. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 3. október 2025
Fréttir / 2. október 2025
Fréttir / 2. október 2025