Leikskólinn Krókur í heimsókn

  • Tónlistaskólafréttir
  • 25. nóvember 2019

Þann 26. október og 22. nóvember fékk tónlistarskólinn skemmtilega heimsókn frá nemendum leikskólans. Hjóðfærin sem kátu krakkarnir kynntust að þessu sinni voru: þverflauta, gítar, píanó, trompet, trommur og fiðla auk þess sem þau litu inn í söngtíma. Þeir sem prófuðu hljóðfærin voru margir hverjir að prófa í fyrsta skipti. Fleiri ljósmyndir má finna hér: https://m.facebook.com/856143224474016/albums/2523907694364219/


Deildu ţessari frétt