Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 22. nóvember 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt að fá heimsendan mat. Matur í Viðihlíð kostar 1000 kr en heimsendur kostar 1200 kr. Hér að neðan má sjá matseðil vikunnar. Hægt er að nálgast matseðilinn ásamt dagskrá vetrarins undir tenglinum stofnanir efst á vefsíðunni og þá kemur tengill á síðu Miðgarðs - eldri borgarar.

Matseðill í Víðihlíð dagana 25. nóvember - 29. nóvember

Mánudagur 25. nóvember
Bjúgu með uppstúf,salatbar
Eftirréttur
Þriðjudagur 26. nóvember
Soðin ýsa,kartöflur,salatbar
Eftirréttur
Miðvikudagur 27. nóvember
St.kjötbollur,kartöflur,sósa,salatbar
Eftirréttur
Fimmtudagur 28. nóvember
Urriði,kartöflur,salatbar
Eftirréttur
Föstudagur 29. nóvember
Ofnst. Grísahnakki,kartöflur,salatbar
Eftirréttur


Réttur til breytinga áskilinn.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG