Hćfileikakeppni Samsuđ 12.desember

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 20. nóvember 2019

Hin árlega hæfileikakeppni Samsuð,félagsmiðstöðva á suðurnesjum fer fram fimmtudaginn 12.desember. Keppnin fer fram í hljómahöll í ár eins og síðustu ár. Söngvarinn Jón Grímsson frá Þruimunni sigraði í fyrra í einstaklingskeppninni.Þetta er frábært tækifæri fyrir unglinga til þess að láta ljós sitt skína og sýna og þróa sína hæfileika  í frábærri umgjörð. Skráning er í Þrumunni til 6.desember.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík