Hćfileikakeppni Samsuđ 12.desember

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 20. nóvember 2019

Hin árlega hæfileikakeppni Samsuð,félagsmiðstöðva á suðurnesjum fer fram fimmtudaginn 12.desember. Keppnin fer fram í hljómahöll í ár eins og síðustu ár. Söngvarinn Jón Grímsson frá Þruimunni sigraði í fyrra í einstaklingskeppninni.Þetta er frábært tækifæri fyrir unglinga til þess að láta ljós sitt skína og sýna og þróa sína hæfileika  í frábærri umgjörð. Skráning er í Þrumunni til 6.desember.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík