Grindjánar komu fćrandi hendi í Víđihlíđ

  • Miđgarđsfréttir
  • 2. mars 2020

Grindjánar bifhjólaklúbbur kom færandi hendi á dögunum í Víðihlíð. Um var að ræða veglegar gjafir fyrir þá sem eru í dagdvölinni: Hitateppi, hitahanskar, örbylgjuofn og fleira sem nýst getur þeim sem eru í Víðihlíð. Meðfylgjandi myndir tók Aníta Björk Sveinsdóttir, iðjuþjálfi sem starfar í Víðihlíð. 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2023

Leigutorgiđ opnar kl. 14:00

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 29. nóvember 2023

Unniđ ađ leikskólavistun

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Safnskóli fyrir leikskólabörn

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta