Fjörugur föstudagur

  • Skemmtun
  • 14. nóvember 2019

Fjörugur föstudagur fer fram á Hafnargötunni, föstudaginn 22. nóvember 2019. Þá bjóða fyrirtækin íbúum í heimsókn en þetta verður í áttunda sinn sem hann er haldinn. Hinir ýmsu þjónustu- og verslunaraðilar við  Hafnargötuna verða með góð tilboð og bjóða  einnig fólk velkomið að kíkja í heimsókn og sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða.  

Tónlist, kynningar, afslættir og margt fleira í boði.  
 
Munið að klæða ykkur eftir veðri :)  
 

Við hlökkum til að sjá ykkur hress og kát! 

Þjónustu- og verslunaraðilar við Hafnargötuna 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí