Lionsklúbbur Grindavíkur gaf

  • Miđgarđsfréttir
  • 2. mars 2020

Á föstudaginn síðasta fóru fulltrúar Lionsklúbbs Grindavíkur með góðar gjafir í Víðihlíð. Klúbburinn afhenti hjúkrunarheimilinu Víðihlíð þrjá "ketti" sem geta nýst við að létta heimilismönnum lífið í framtíðinni. Sannarlega skemmtileg gjöf og ólíklegt að einhver fái ofnæmi fyrir þessum kisum. Að sögn formanns Lionsklúbbs Grindavíkur, Halldórs Karls Hermannssonar, er um að ræða mjög sniðuga ketti sem séu nánast eins og lifandi kettir, mala og teygja úr sér. Hægt er að skoða betur starf Lionsklúbbs Grindavíkur hér. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024