Ţórkatla fćrir Víđihlíđ mannbrodda

  • Miđgarđsfréttir
  • 2. mars 2020

Þórkötlur gáfu nýlega Víðihlíð 8 pör af mannbroddum. Það voru stjórnarkonur Þórkötlu, Emma Geirsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir, sem komu færandi hendi í Víðihlíð. Kristjana Eiðsdóttir, félagskona og íbúi í Víðihlíð, Stefanía Jónsdóttir, starfsmaður og Sigrún Kjartansdóttir, íbúði í Víðhlíð tóku á móti gjöfinni. Þórkatla vonar að gjöfin nýtist íbúum Víðihlíðar vel.


Mynd efst:Sigrún, Kristjana, Emma, Stefanía og Sigrún.

Íbúar Víðihlíðar tóku að vanda vel á móti Þórkötlum.
 


Deildu ţessari frétt