Haustfundur Ţórkötlu

  • Fundur
  • 28. október 2019

Haustfundur Þórkötlu verður haldinn 25. október

Haustfundur slysavarnadeildarinnar Þórkötlu verður haldinn föstudaginn 25. október kl. 20:00 húsið opnar kl.19.30.
Byrjað verður á hefðbundnum fundarstörfum áður en skemmtidagskrá tekur við. Matur frá hjá Höllu, happdrætti, Fanney stjörnuspekingur kemur og skemmtir hópnum og Jón Sig trúbador telur síðan í og spilar fram á nótt.

Félagskonur geta tekið með sér gest og nýjar félagskonur eru velkomnar.


Stjórn Þórrkötlu
 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie