Haustfundur Þórkötlu verður haldinn 25. október
Haustfundur slysavarnadeildarinnar Þórkötlu verður haldinn föstudaginn 25. október kl. 20:00 húsið opnar kl.19.30.
Byrjað verður á hefðbundnum fundarstörfum áður en skemmtidagskrá tekur við. Matur frá hjá Höllu, happdrætti, Fanney stjörnuspekingur kemur og skemmtir hópnum og Jón Sig trúbador telur síðan í og spilar fram á nótt.
Félagskonur geta tekið með sér gest og nýjar félagskonur eru velkomnar.
Stjórn Þórrkötlu