Bjartmar á Bryggjunni

  • Tónleikar
  • 8. október 2019

Bjartmar Guðlaugsson mun koma fram á Bryggjunni Grindavík með gítarinn  á föstudaginn kemur þann 11. október. Í fréttatilkynningu frá Bryggjunni segir "Bjartmar þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, enda þekktur fyrir sínar hnittnu og humorísku lagasmíðar. Bjartmar mun heilla okkur upp úr skónum eins og honum er lagið. Netagerðin opnar kl 18.00 og lokar á miðnætti."

Miða má fá forsölu má finna á  www.tix.is á 3.000. og við dyrnar á 3.500


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni