Fatasöfnunargámur Rauđa krossins: tekur ekki á móti vegna framkvćmda

  • Fréttir
  • 4. október 2019

Fatasöfnunargámur Rauða krossins tekur EKKI á mótum fötum frá og með 4. október  til 1. desember vegna framkvæmda. 
Hægt er að fara með fatagjafir í gáminn í Reykjanesbæ. 

Vinsamlegast skiljið ekki poka eða annan varning eftir fyrir framan utan Rauða kross húsið. 

Kveðja, 
Stjórn Rauða krossdeildar Grindavík 

 


Deildu ţessari frétt