Mastur fauk niđur: Truflun á sjónvarpsútsendingu í gegnum loftnet

  • Fréttir
  • 4. október 2019

Einhver truflun kann að vera á sjónvarpsútsendingum í gegnum loftnet í Grindavík þar sem eitt af útsendingamöstrum fauk um koll á Þorbirni í gær. 

Fram kemur á fréttavef RÚV að ekki verði unnt að reisa annað mastur og lagfæra að svo stöddu vegna veðurs en að stefnt verði að því við fyrsta tækifæri. 

 


Deildu ţessari frétt