Fjallkonur í Grindavík

  • Menningarfréttir
  • 20. júní 2022

Frá árinu 1984 hefur fjallkona, tákngervingur Íslands, komið fram við hátíðarhöld í tilefni af 17. júní í Grindavík. 35 konur hafa klæðst búningnum til þessa og mun sú 36. koma fram við hátíðarhöldin í ár. Upplýsingar um hverjar klæðst hafa búningnum á fyrri árum eru af skornum skammti og leitar Grindavíkurbær því til íbúa eftir upplýsingum um fjallkonur frá árinu 1984. Upplýsingarnar má senda á heimasidan@grindavik.is eða gegnum skilaboð á Facebook síðu Grindavíkurbæjar. 

Fjallkonutal:

1984: Kristín Pálsdóttir
1985: Stefanía Ólafsdóttir
1986:
1987: Anna María Reynisdóttir
1988:
1989:
1990: Sólný Pálsdóttir
1991: Svanhildur Káradóttir
1992: Hulda Jóhannsdóttir
1993:
1994:
1995: Vigdís Ólafsdóttir
1996: Jóna Rut Jónsdóttir
1997: Bára Karlsdóttir
1998:
1999: Sigríður Anna Ólafsdóttir
2000: Erla Ósk Pétursdóttir
2001: Bryndís Gunnlaugsdóttir
2002: Ólöf Daðey Pétursdóttir
2003:
2004:
2005:
2006: Gígja Eyjólfsdóttir
2007: Guðrún Ásta Bergsteinsdóttir
2008: Ólöf Helga Pálsdóttir Woods
2009: Berglind Anna Magnúsdóttir
2010: Elínborg Ingvarsdóttir
2011: Rakel Eva Eiríksdóttir
2012: Stefanía Margeirsdóttir
2013: Eyrún Ottósdóttir
2014: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir
2015: Jóhanna Rún Styrmisdóttir
2016: Margrét Rut Reynisdóttir
2017: Inga Fanney Rúnarsdóttir
2018: Katrín Lóa Sigurðardóttir
2019: Katla Þormarsdóttir
2020: Helga Björg Frímannsdóttir
2021: Jenný Geirdal Kjartansdóttir
2022: Þórdís Steinþórsdóttir


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál