Fundur 88

  • Fræðslunefnd
  • 6. júní 2019

88. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 6. júní 2019 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu: Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður, Guðbjörg Gylfadóttir aðalmaður, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi, Björg Hammer áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir, skólastjóri, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, skólastjóri og Hulda Jóhannsdóttir, skólastjóri. 

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir - 1802069
    Fræðslunefnd frestar umfjöllun um þennan dagskrárlið. 
        
2.     Skólapúlsinn 1.- 5.bekkur - 1905102
    Fræðslunefnd fór yfir niðurstöður könnunar skólapúlsins í 1.-5. bekk vorið 2019. Skólastjóri er í vinnu með kennurum að skoða úrbætur fyrir næsta skólaár.
        
3.     Skólapúlsinn nemendakönnunar 6.-10. bekk - 1905101
    Fræðslunefnd fór yfir niðurstöður skólapúlsins í 6.-10. bekk. Skólastjóri er í vinnu með kennurum að skoða úrbætur fyrir næsta skólaár.
        
4.     Ábending vegna valgreina - 1906009
    Fram var lögð ábending um fyrirkomulag á vali nemenda. Skólastjóri gerði grein fyrir málinu. 
        
5.     Skóladagatal 2019-2020 - 1906007
    Skólastjóri Tónlistarskóla lagði fram skóladagatal skólaárið 2019-2020. 
Fræðslunefnd staðfestir skóladagatalið. 
        
6.     Starfsáætlun fræðslunefndar - 1902024
    Lögð fram starfsáætlun fræðslunefndar um hvaða mál verða tekin fyrir á hverjum fundi nefndarinnar á næsta skólaári. Fræðslunefnd samþykkir áætlunina. 
        
7.     Leikskólahúsnæði; Aukning/stækkun - 1807010
    Fræðslunefnd frestar málinu. 
        
8.     Skóladagatal Króks 2019-2020 - 1904069
    Skólastjóri Heilsuleikskólans Króks lagði fram skóladagatal fyrir 2019-2020. 
Fræðslunefnd staðfestir skóladagatalið. 
        
9.     Skólapúlsinn. Starfsmannakönnun Laut. - 1904075
    Lagðar fram niðurstöður úr starfsmannakönnun skólapúlsins vorið 2019. Skólastjóri vinnur úr niðurstöðum.
        
10.     Krókur starfsmannakönnun skólapúlsinn - 1906008
    Skólastjóri leggur fram niðurstöður könnun skólapúlsins meðal starfsmanna. Unnið verður með þætti sem eru undir viðmiðum skólans. 
        
11.     Málefni leikskólabarna - 1904047
    Lagt fram minnnisblað sviðsstjóra um stöðu mála. Lagt fram til kynningar. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferðamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Fræðslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bæjarráð / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bæjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81

Bæjarráð / 15. desember 2020

Fundur 1567

Umhverfis- og ferðamálanefnd / 9. desember 2020

Fundur 49

Fræðslunefnd / 3. desember 2020

Fundur 104

Bæjarráð / 26. nóvember 2020

Fundur 1564

Bæjarráð / 1. desember 2020

Fundur 1565

Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020

Fundur 80

Bæjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferðamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bæjarráð / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Fræðslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bæjarráð / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467