Mikil gleđi á hátíđarsvćđinu í blíđskaparveđri

  • Sjóarinn síkáti
  • 2. júní 2019

Fjöldi fólks hefur lagt leið sína til Grindavíkur um helgina til að taka þátt í bæjarhátíðinni Sjóaranum síkáta. Veðrið hefur leikið við gestina á svæðinu alla helgina. Meðfylgjandi myndir tók Þráinn Kolbeinsson á hátíðarsvæðinu í gær, laugardag. 

 


Deildu ţessari frétt