Tveir fullir bátar af fólki í skemmtisiglingu

  • Sjóarinn síkáti
  • 2. júní 2019

Á hádegi í gær laugardag fóru bátarnir Sturla GK 12  og Sighvatur GK 57 í árlega skemmtisiglingu með gesti hátíðarinnar. Mikill fjöldi var í báðum skipunum og óhætt að fullyrða að siglingin sé einn vinsælasti viðburðurinn í dagskrá Sjóarans síkáta. Meðfylgjandi myndir voru teknar í siglingunni en fleiri myndir eru á Facebook síðu bæjarins. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík

Fréttir / 20. nóvember 2023

Skólastarf hefst á ný 

Fréttir / 18. nóvember 2023

Tvíhöfđi í Smáranum