Tveir fullir bátar af fólki í skemmtisiglingu

  • Sjóarinn síkáti
  • 2. júní 2019

Á hádegi í gær laugardag fóru bátarnir Sturla GK 12  og Sighvatur GK 57 í árlega skemmtisiglingu með gesti hátíðarinnar. Mikill fjöldi var í báðum skipunum og óhætt að fullyrða að siglingin sé einn vinsælasti viðburðurinn í dagskrá Sjóarans síkáta. Meðfylgjandi myndir voru teknar í siglingunni en fleiri myndir eru á Facebook síðu bæjarins. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie