Markađur í Kvennó um helgina

  • Sjóarinn síkáti
  • 28. maí 2019

Ef þú hefur áhuga á að selja vörur á markaði í Kvennó um helgina geturðu sent tölvupóst á heimasidan@grindavik.is. Básinn kostar 4000 um helgina og er opinn laugardag og sunnudag frá 13:00 - 17:00. 

Upphaflega var lagt upp með að vera með handverksmarkað en vilji fólk selja eh annað er það í boði. Upplýsingar um vöru sem á að selja, síma og kennitölu þarf að senda með í tölvupósti. Nokkur pláss eftir. 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Ari Trausti og Pétur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025