Markađur í Kvennó um helgina

  • Sjóarinn síkáti
  • 28. maí 2019

Ef þú hefur áhuga á að selja vörur á markaði í Kvennó um helgina geturðu sent tölvupóst á heimasidan@grindavik.is. Básinn kostar 4000 um helgina og er opinn laugardag og sunnudag frá 13:00 - 17:00. 

Upphaflega var lagt upp með að vera með handverksmarkað en vilji fólk selja eh annað er það í boði. Upplýsingar um vöru sem á að selja, síma og kennitölu þarf að senda með í tölvupósti. Nokkur pláss eftir. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. janúar 2025

Vinnustofa Sóknaráćtlunar Suđurnesja

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík