Undanfarnar vikur höfum við hér í Laut verið að vinna með þemað Hafið. Börn og kennarar hafa skreytt allann leikskólann hátt og lágt. Við höfum skoðað fiska og lesið um þá.Einnig höfum við unnið að listaverkum sem verða til sýnis á grindverkinu gegnt Nettó en líklega munum við fara eftir hádegi á morgun, miðvikudag og hengja þau upp.