Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Miđgarđsfréttir
  • 23. maí 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt að fá heimsendan mat. Hér að neðan má sjá matseðil vikunnar. Hægt er að nálgast matseðilinn ásamt dagskrá vetrarins undir tenglinum stofnanir efst á vefsíðunni og þá kemur tengill á síðu Miðgarðs - eldri borgarar.

Matseðill vikunnar 27. maí- 31. maí 

Mánudagur 27. maí
Fiskréttur í ofni
Eftirréttur
Þriðjudagur 28. maí
Úrbeinaður lambaframpartur og karrýsósa
Eftirréttur
Miðvikudagur 29. maí
Plokkfiskur og rúgbrauð
Eftirréttur
Fimmtudagur 30. maí
Uppstigningardagur
Lokað
Föstudagur 31. maí
Djúpsteiktur fiskur og franskar
Eftirréttur
 

Allur réttur til breytinga áskilinn


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?