Fundur 1514

  • Bćjarráđ
  • 8. maí 2019

1514. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 7. maí 2019 og hófst hann kl. 19:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Ásrún Helga Kristinsdóttir, varamaður, fyrir Sigurð Óla Þórleifsson.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Ársuppgjör 2018 - Grindavíkurbær og stofnanir - 1901057
    Ársreikningur fyrir árið 2018 lagður fram.
        
2.     Lánasjóður sveitarfélaga ohf.- Arðreiðsla 2019 - 1904059
    Bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga, dags. 17. apríl 2019, lagt fram. 

Heildarfjárhæð arðs vegna rekstrarársins 2018 er 428 milljónir og er hlutur Grindavíkurbæjar 1,089% eða 4.660.920 kr.
        
3.     Athugun ráðuneytis á breytingum á fjárhagsáætlunum. - 1904074
    Lagt fram bréf frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, dags. 23. apríl sl., um frumkvæðisathugun ráðuneytisins á breytingum á fjárhagsáætlun 2016 hjá 26 sveitarfélögum.
        
4.     Lög um opinber innkaup - Áhrif á sveitarfélög - 1904061
    Samband íslenskra sveitarfélaga vekur athygli á því að lög um opinber innkaup nr. 120/2016 taka að fullu gildi gagnvart sveitarfélögum frá og með 31. maí 2019.
        
5.     Fjölbrautaskóli Suðurnesja - Samningur um viðbyggingu - 1904062
    Lagður fram samningur um viðbyggingu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
        
6.     Byggingarnefnd vegna viðbyggingar vð Hópið - 1905004
    Eftirtaldir eru tilnefndir í nefndina: Sigurður Óli Þórleifsson úr bæjarstjórn, Bjarni Rúnar Einarsson byggingarfulltrúi og Helgi Bogason frá stjórn knattspyrnudeildar. 

Bæjarráð samþykkir tilnefninguna og óskar eftir aðgerðaráætlun frá byggingafulltrúa um vinnu nefndarinnar sem verði lögð fyrir næsta fund bæjarráðs.
        
7.     Fyrirspurn frá bæjarfulltrúa - 1905001
    Hallfríður Hólmgrímsdóttir bæjarfulltrúi leggur fram fyrirspurn um stöðu verklegra framvkæmda, þá helst við Hópið, félagsaðstöðu eldri borgara og hreystigarðs. 

Verkefnin eru öll í vinnslu og staða þeirra mun skýrast betur á næstu vikum. 
        
8.     Niðurtöður samræmdra prófa vor 2019 - 1904071
    Helga Dís Jakobsdóttir bæjarfulltrúi leggur málið fram.
        
9.     Aðgerðaáætlun vegna lúpínu í Reykjanesfólkvangi - 1904076
    Lagt fram minnisblað og fundargerð dags. 27. mars sl. frá stjórn Reykjanesfólkvangs. 

Bæjarráð felur forstöðumanni þjónustumiðstöðvar að skoða málið.
        
10.     Gengið á Þorbjörn - Gönguhópur Suðurnesja - 1903036
    Óskað er eftir samstarfi við Grindavíkurbæ um uppákomu á Þorbirni um Jónsmessuna. 

Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaðan viðburð en áréttar að gengið verði vel um og núverandi stígar verði notaðir.
        
11.     Ráðningarmál: Sviðsstjórar - 1808002
    Bæjarstjóri vinnur málið áfram.
        
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135