Breytt landnotkun á lóð Verbrautar 1

  • Fréttir
  • 17. apríl 2019

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar auglýsir óverulega breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030 Breytt landnotkun á lóð Verbrautar 1. 

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 26. mars 2019 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2010-2030 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að landnotkun á lóð Verbrautar 1 verður hafnarsvæði í stað samfélagsþjónustu áður. Greinargerð með rökstuðningi er á uppdrætti dags. 4. janúar 2019. Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Grindavíkurbæjar.

Sigurður Ólafsson
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs 


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum