Fundur 463

  • Hafnarstjórn
  • 11. apríl 2019

463. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2,  11. desember 2018 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu: Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, aðalmaður, Gunnar Ari Harðarson, aðalmaður, Bergþóra Gísladóttir, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður og Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri. 


Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030. - 1501158
    Tekin fyrir skipulagslýsing, breyting á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030 og deiliskipulagi miðbæjar- hafnarsvæði og gamla bæjarins. Dags. 11.12.2018. Breytingin gerir ráð fyrir breyttri landnotkun á reit við Verbraut og stækkun hans vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar. Eftir breytingu verður núverandi reitur fyrir hafnsækna starfsemi að athafnasvæði. Breytingin er í takt við núverandi landnotkun á svæðinu og hafnarstjórn gerir ekki athugasemdir. 

        
2.     Rekstraryfirlit janúar - september 2018 - Grindavíkurbær og stofnanir - 1811115
    Lagt fram
        
3.     Miðgarður: Þekja, lagnir og raforkuvirki - 1808151
    Til stendur að steypa fyrstu steypu þekjunnar þegar veður leyfir. 

        
4.     Eyjabakki Deiliskipulag - 1711084
    Tekin fyrir skipulags- og matslýsing, deiliskipulag fyrir Eyjabakka II í Grindavík. Dags. 7.12.2018. Breytingin gerir ráð fyrir nýju deiliskipulagi á eystri hluta hafnarsvæðisins. Gildandi deiliskipulag fyrir Eyjabakka verður fellt úr gildi við gildistöku nýs skipulags. Talið er heppilegra að hafa eitt skipulag fyrir allt svæðið við Eyjabakka. Hafnarstjórn gerir ekki athugasemdir. 

        
5.     Miðgarður, uppbygging: Verksamningur og framvinda - 1612032
    Verkið er á lokasprettinum. Verktakar eiga eftir að hreinsa upp örfáa punkta. 

        
6.     Ályktun 41. hafnasambandsþing - öryggi í höfnum - 1811114
    Hafnarstjórn leggur ríka áherslu á að öryggismál séu ávalt í góðu lagi.

        
7.     Grindavíkurhöfn, dýpkun 2018 við Miðgarð: Tilboð, verksamningur og framvinda - 1805036
    Tveir blettir eru á svæðinu sem þarf að ná upp samkvæmt mælingum Siglingasviðs vegagerðarinnar.

        
8.     Ægisgata 2a - umsókn um byggingarleyfi - 1812024
    Hafnarstjórn gerir engar athugasemdir við umsókn byggingaleyfis og breytta notkun á húsnæði við Ægisgötu 2a þar sem fyrirtæki með hafsækna starfssemi sóttust ekki eftir kaupum á húsnæðinu.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023