Fundur 465

  • Hafnarstjórn
  • 11. apríl 2019

465. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2,  11. febrúar 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri, Hallfreður G Bjarnason, varamaður og Leifur Guðjónsson, varamaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     Hagkvæmniathugun á stækkun Grindavíkurhafnar - 1811032
    Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að óska eftir fundi með Vegagerðinni.
        
2.     Innsiglingabaujur og merki - Grindavíkurhöfn - 1902042
    Hafnarstórn felur hafnarstjóra að ósk nokkurra skipstjóra sem fara um höfnina, að kanna til hlýtar möguleika á að koma fyrir hentugri bauju í stað þeirra gömlu fyrir utan innsiglingarennu í samráði við Siglingasvið Vegagerðarinar og óska eftir viðauka þegar fyrir liggur hentug bauja. Samkvæmt Siglingasviði Vegagerðarinnar er áætlaður kostnaður u.þ.b. 2,4 milljónir.
        
3.     Öryggismál á hafnarsvæði - 1901085
    Hafnastjóra falið að vinna hugmyndir að bættu öryggi á hafnasvæði í samvinnu við aðrar hafnir í nágrenni Grindavíkur.
        
4.     Miðgarður, uppbygging: Verksamningur og framvinda - 1612032
    Verkið telst vera lokið
        
5.     Miðgarður: Þekja, lagnir og raforkuvirki - 1808151
    Farið yfir stöðu verksins
        
6.     Vigtarmál Grindavíkurhöfn - 1902044
    Farið yfir stöðu vigtarmála.
        
7.     Ósk um leigu á Bjarna þór - 1902043
    Hafnarstjóra falið að ræða við björgunarsveitina um möguleika þess að Oddur V. sinni verkefnum hafnsögubátsins á meðan leiguverkefninu stendur
        

     Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6