Fundur 466

  • Hafnarstjórn
  • 11. apríl 2019

466. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2,  8. apríl 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Gíslason, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri og Sævar B Þórarinsson, varamaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Páll J. Pálsson var staddur erlendis og var haft samband við hann símleiðis og fundagerðin borin undir hann

Dagskrá:

1.     Tilboð í flotbryggju - 1904031
    Hafnarstjórn þakkar fyrir tilboðið en telur ekki tilefni til þess að fjölga flotbryggjum að svo stöddu.
        
2.     Vigtarmál Grindavíkurhöfn - 1902044
    Hafnarstjóri fór yfir vigtarmál og aflaskráningaferla hjá höfninni.
        
3.     Sjávarflóð í Grindavík - 1902094
    Töluvert tjón varð á ýmsum rafmagnsbúnaði hafnarinnar s.s rafmagnstöflum og raftenglum. Skipta þurfti um rafmagnsmótor í löndunarkrana. Skarð kom í sjóvarnagarð í Hópsnesi o.m.fl. Enn er ekki búið að laga allt sem sjávarflóðið olli. Fulltrúi vegagerðarinnar kom til þess að leggja mat á þær sjóvarnir sem bregðast þarf við sem fyrst og mun skarðið á sjóvarnagaðinum verða lagfært í sumar. Náttúrhamfaratrygging Íslands bætir tjónið að einhverju leyti. Líklegt er að hafnarsjóður þurfi að sækja um viðauka á fjárhagsáætlun 2019 á kostnaði umfram það sem náttúrhamfarasjóðurinn bætir. 
Hafnarstjórn leggur til að hafnar,- og skipulags- og byggingasvið sjá sameignlega um útektir á sjóvörun í landi Grindavíkur og skili árlega skýrslu til vegagerðarinnar um með tillögum um hvar og með hvaða forgagni styrkja þurfi sjóvarnir. 
        
4.     Öldu- og veðurspár - 1903063
    Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að óska eftir fundi með Siglingasviði vegagerðarinnar. Hafnarstjórn telur mikið hagsmunamál að ölduspár á grunnslóð utan Grindavíkur verði eins nákvæmar og unnt er. Með nákvæm og tiltölulega áræðanleg gögn fyrir framan sig fækkar þeim skiptum sem skipstjórar ákveða að óþörfu að sigla til annara hafna. 
        
5.     Miðgarður: Þekja, lagnir og raforkuvirki - 1808151
    Styttist í verklok, verktaki mun slípa niður misfellur í þekju. Næstu tvær vikur er áætlað að unnið verði að því að koma stofnlögnum í jörð fyrir rafmagns- og vatnsveitu bryggjunar.
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6