Fundur 462

  • Hafnarstjórn
  • 11. apríl 2019

462. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2,  12. nóvember 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Bergþóra Gísladóttir, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri, Pétur Hafsteinn Pálsson, varamaður og Sævar B Þórarinsson, varamaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     Grindavíkurhöfn: Fjárhagsáætlun 2019-2022 - 1809031
    Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu hjá bæjarstjórn.
        
2.     Miðgarður: Þekja, lagnir og raforkuvirki - 1808151
    lagt fram
        
3.     Miðgarður, uppbygging: Verksamningur og framvinda - 1612032
    lagt fram
        
4.     Dúa II (399) - Framtíð og forsjá bátsins - 1811029
    Hafnarstjórn leggur til að farið verði í viðræður við eiganda bátsins og þá aðila sem hugsanlega vilja taka að sér forsjá bátsins, hafnasjóði að kostnarlausu. 
        
5.     Útsýnispallur við Grindavíkurhöfn - 1810057
    Málinu frestað þar til frekari gögn liggja fyrir
        
6.     Fjárhagur hafna - Hafnasamband Íslands - 1810070
    Lagt fram
        
7.     Hagkvæmniathugun á stækkun Grindavíkurhafnar - 1811032
    Hafnarstjórn leggur til að hafnarstjóra og bæjarstjóra verði falið að afla frekari gagna s.s. varðandi næmnigreiningu og kostnaðarábatagreiningu.
        
8.     Grindavíkurhöfn, dýpkun 2018 við Miðgarð: Tilboð, verksamningur og framvinda - 1805036
    Lagt fram
        

    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642