Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl

  • Tónleikar
  • 9. apríl 2019

Hljómsveitin Áttatíu&fimm hefur undanfarið vakið athygli og lof fyrir frábæran flutning á tónlist meistara David Bowie. Hljómsveitina skipa, Róbert Marshall, Þór Freysson, Hersir Sigurgeirsson, Gunz A La Tomma og Kristinn Gallagher.  Bandið hefur síðustu ár spilað rjómann af því besta frá áttunni en undanfarið einbeitt sér að tónlist Bowie. Hljómsveitin flytur á þriðja tug laga sem spanna stórkostlegan feril þessa magnaða tónlistarmanns, David Bowie. Bowie aðdáendur og rokk-unnendur ættu alls ekki að láta þessa tónleika fara fram hjá sér.

Í tilkynningu frá Láka á Salthúsinu kemur fram að þau á Salthúsinu ætli að bjóða tónleikagestum uppá léttar veitingar í tilefni 10 ára starfsafmæli Láka .

Hann vonast til að sjá sem flesta. 

Miðasala á tónleikana er við innganginn og kostar 3.000 kr inn. 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie