Heimaleikur á sunnudag kl.17:00

  • Íţróttaviđburđur
  • 5. apríl 2019

Grindavíkurstúlkur taka á móti Fjölni í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sæti í úrvaldsdeild að ári. Stelpurnar unnu fyrsta leikinn á útivelli og eru því komnar í 1-0. Það er mikilvægt fyrir þær að fá allan þann stuðning sem kostur er á í næsta leik sem fer fram á sunnudaginn, hér heima, klukkan 17:00. Grindvíkingar eru hvattir til að mæta, í gulu, og hvetja stelpurnar áfram til sigurs. 

Áfram Grindavík 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 10. júní 2025

Bundiđ slitlag lagt á Grindavíkurveg

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagsmessa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. maí 2025

Lokun gatna 31. maí og 1. júní

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG