Rafvæðing Miðgarðs, Codlands og Hafnargötu 18

  • Höfnin
  • 3. apríl 2019

Unnið er að rafvæðingu í kringum hafnarsvæðið sem mun hafa töluvert rask í för með sér. Það eru HS veitur sem sjá um framkvæmdina en hún er tvíþætt. Annars vegar að styrkja og tryggja afhendingaröryggi til fyrirtækja á starfssvæði HS Veitna og hins vegar að auka flutningsgetu raforku á því svæði sem framkvæmdirnar ná til. HS veitur munu kappkosta að vinna í sátt við umhverfið og hlutaðeigandi aðila. Allar hjáleiðir verða kyrfilega merktar og framkvæmdasvæði verður einnig vel merkt.

Þeir sem vilja kynna sér myndir af svæðinu geta skoðað kynningu hér. 

Verkáætlun má síðan sjá hérna. 


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum