Hefurđu skođun á skólastefnunni?

  • Lautarfréttir
  • 29. mars 2019

Unnið er að endurskoðun skólastefnu Grindavíkurbæjar. Fræðslunefnd ber ábyrgð á vinnu stefnunnar og er hún unnin í samstarfi við skóla og skólaskrifstofu bæjarins. Skólastefna er eins konar stefnuplagg um hvað skuli lagt áherslu á í skólamálum sveitarfélagsins til næstu ára. Fræðslunefnd samþykkti á fundi sínum 7. mars s.l. að setja fram þau drög sem nú liggja frammi til umsagnar fyrir bæjarbúa. Eru bæjarbúar hvattir til að líta yfir drögin og senda inn umsagnir.  Hér að neðan eru drögin og hnappur til að skila inn umsögnum. Umsagnarfrestur er til 17. apríl n.k.
Skólastefna Grindavíkur – Drög 
 
Senda inn umsögn / athugasemd

Meðfylgjandi mynd var tekin af nemendum leikskólanna þegar Maximús Músíkus kom í heimsókn í tónlistarskólann í menningarvikunni. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík