Maxímús Músíkús tritlađi í Tónlistarskóla Grindavíkur

  • Tónlistaskólafréttir
  • 20. mars 2019

Maxímús Músíkús trítlaði í tónlistarskólann í Grindavík. Um var að ræða þriðja ævintýrið um frægustu tónlistarmús Íslands sem var flutt í Tónlistarskóla Grindavíkur fimmtudaginn 14. mars s.l. í tengsum við menningarviku Grindavíkurbæjar. 

Maxímús Músíkús kom í heimsókn ásamt Hallfríði Ólafsdóttur höfundi bókanna og Völu Guðnadóttur sögumanni. ​Maxímús kynntist þar börnum sem æfa á alls kyns hljóðfæri. Nemendur tónlistarskólans sáu um tónlistarflutning og gerðu það með prýði. 

Alls voru fjórar sýningar þar sem elstu nemendur leikskólanna og nemendur Hópskóla fengu að hitta Maxa.

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar músin Maxi mætti í heimsókn. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir