Kútmagakvöld Lions haldiđ í yfir 40 ár

  • Menningarfréttir
  • 11. mars 2019

Kútmagakvöld Lionsklúbbs Grindavíkur hefur verið haldið í yfir 40 ár og óhætt að fullyrða að hér sé um að ræða einn af hápunktum ársins hjá Grindvíkingum. Kvöldið er stærsta fjáröflun klúbbsins en Sigmar Eðvarðsson er formaður Lionsklúbbs Grindavíkur. Hann sagði sölu miða hafa gengið vel eins og alltaf. 

Kútmagakvöldið er orðið þekkt fyrir góðan mat og glæsilega dagskrá og á því var engin breyting í ár. Gísli Einarsson, stjórnandi Landans sá um veislustjórn, Ari Eldjárn var með uppistand, Bjartmar Guðlausson steig og stokk ásamt Eurovision dívunum þeim Selmu Björnsdóttur og Regínu Ósk Óskarsdóttur. Þá komu einni fram Hrafnarnir er segja má að þeir séu orðnir fastagestir á þessu kvöldi. 

Veitingar voru í höndunum á Bjarna Ólasyni og Hatji á Salthúsinu. Boðið var upp á yfir 30 tegundir af fiskréttum, glæsilegt forréttahlaðborð og auðvitað var svo skatan á sínum stað og jú, kútmagarnir. 

Hér má sjá myndband, fleiri myndir og örstutt viðtal við formanninn Sigmar Eðvaldsson. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

Fréttir / 29. nóvember 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 25. nóvember 2022

Laust starf: Vallarstjóri

Fréttir / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Fréttir / 23. nóvember 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík

Fréttir / 17. nóvember 2022

Ný lyfta á Bryggjunni

Fréttir / 15. nóvember 2022

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2022

Fréttir / 15. nóvember 2022

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 14. nóvember 2022

Jólahlađborđ á Fishhouse

Fréttir / 10. nóvember 2022

Jólabingó kvenfélags Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Fréttir / 10. nóvember 2022

Talmeinafrćđingur óskast til starfa