Setningarhátíđ Menningarviku 2019

  • Menningarfréttir
  • 11. mars 2019

Menningarvika Grindavíkur var sett við hátíðlega athöfn í Grindavíkurkirkju á laugardaginn. Uppistaðan í dagskránni var söngur Kvennakórs Grindavíkur. Dagskránni stýrði Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og Jóna Rut Jónsdóttir formaður frístunda- og menningarnefndar flutti ávarp. Þá voru afhent menningarverðlaun Grindavíkurbæjar 2019 sem Halla María Svansdóttir, eigandi hjá höllu hlaut í ár. 

Dagskrá menningarvikunnar er glæsileg en hana er hægt að kynna sér hér á heimasíðunni. Þetta er ellefta árið í röð sem menningarvikan auðgar mannlíf í bænum.

Myndirnar voru teknar við setninguna á laugardaginn.

Berta Dröfn stýrði kór sínum með mikilli fagmennsu

Eggert Sólberg sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Kvennakór Grindavíkur tók nokkur lög við athöfnina.

Halla María með viðurkenninguna og uglu eftir Vigni Kristinsson.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

Fréttir / 29. nóvember 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 25. nóvember 2022

Laust starf: Vallarstjóri

Fréttir / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Fréttir / 23. nóvember 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík

Fréttir / 17. nóvember 2022

Ný lyfta á Bryggjunni

Fréttir / 15. nóvember 2022

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2022

Fréttir / 15. nóvember 2022

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 14. nóvember 2022

Jólahlađborđ á Fishhouse

Fréttir / 10. nóvember 2022

Jólabingó kvenfélags Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Fréttir / 10. nóvember 2022

Talmeinafrćđingur óskast til starfa