Guđmundur tannlćknir í heimsókn í Laut

  • Lautarfréttir
  • 1. febrúar 2019

Að frumkvæði okkar ástkæra Foreldrafélags þá kom hann Guðmundur tannlæknir í heimsókn til okkar í dag. Hann spjallaði við börnin í Haga og Hlíð um mikilvægi þess að hugsa vel um tennurnar okkar og bursta þær vel bæði kvölds og morgna. Hann gaf síðan öllum börnunum í Laut þennan líka fína tannbursta og foreldrafélagið gaf mynd og tannkrem.  En tannverndarvikan árlega byrjar einmitt í næstu viku en við erum þegar byrjuð að gera ýmis verkefni sem tengjast tannumhirðu. Kærar þakkir fyrir okkur Guðmundur og Foreldrafélagið.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024