Fjármálaráđherra ánćgđur međ útivistina í Grindavík

  • Fréttir
  • 27. janúar 2019

Það þarf ekki að fara langt út fyrir höfuðborgarsvæðið til að upplifa náttúruparadísina í sinni fegurstu mynd, enda óþarfi að sækja vatnið yfir lækinn þegar jafn fallegt svæði og Reykjanesið er í seilingarfjarlægð. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra kom til Grindavíkur um helgina og sá auðvitað tilefni til að senda snapp ofan af Þorbirni þar sem hann dáðist af fegurðinni. 

„Hér er ekki amalegt að vera. Uppi á Þorbirni hérna rétt við Grindavík, horfi þangað niður núna, í blanka logni og blíðu, með heiðan himinn, í sólskini, með gríðarlegt útsýni til allra átta,  hvítt yfir öllu“

Þeir sem búa í Grindavík og aðrir sem leggja reglulega leið sína upp á Þorbjarnarfellið góða vita nákvæmlega hvað hér er átt við. 

Myndir teknar af Snapchat Bjarna Benediktssonar, bbenediktsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2021

Upptaka frá bćjarstjórnarfundi nr. 522

Fréttir / 30. nóvember 2021

Kaffihúsakvöld í Kvikunni

Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

Fréttir / 23. nóvember 2021

Óskađ eftir frambođum í Ungmennaráđ

Fréttir / 16. nóvember 2021

Starfsfólk í heimaţjónustu

Fréttir / 23. nóvember 2021

Brautryđjendur í heilsustefnu leikskóla

Höfnin / 22. nóvember 2021

Met afli hjá Tómasi Ţorvaldssyni GK-10.

Fréttir / 21. nóvember 2021

Lokanir á Leikskólanum Laut

Fréttir / 18. nóvember 2021

D vítamín: Sólskin í skammdeginu

Fréttir / 18. nóvember 2021

Grindavík međ liđ í Krakkakviss