Atvinna - Staða verkamanns laus til umsóknar

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2018

Laus er til umsóknar staða verkamanns hjá Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattir til að sækja um starfið. 50% starfshlutfall.

Verksvið og ábyrgð

  •  Viðhald eigna eignasjóðs Grindavíkurbæjar.
  •  Þjónusta við stofnanir Grindavíkurbæjar.
  •  Tilfallandi vinnuvéla vélavinna.
  •  Afleysing á Þjónustubifreiðum Grindavíkurbæjar.
  •  Bakvaktir skv. Bakvaktakerfi Þjónustumiðstöðvar.
  •  Öll tilfallandi störf í þjónustumiðstöð t.d. snjómokstur o.s.frv.

Hæfniskröfur

  •  Bílpróf er nauðsynlegt.
  •  D eða d1 ökuréttindi er kostur.
  •  Reynsla í trésmíði og viðhaldsvinnu er nauðsynleg.
  •  Frumkvæmi, metnaðar og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  •  Tölvukunnátta í outlook, word og excel.
  •  Vinnuvélaréttindi (J og I) er kostur.
  •  Lipurð í mannlegum samskiptum.
  •  Rík þjónustulund við íbúa bæjarins.
  •  Hreint sakavottorð.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Sambands Íslenskra sveitafélaga.

Umsóknar frestur er til og með mánudeginum 10. desember nk.

Senda skal umsókn og starfsferilskrá til Sigurð R Karlsson yfirmann Þjónustumiðstöðvar á Siggigh@grindavik.is, nánari upplýsingar í síma 660-7302 frá 07:00 til 17:00 og til 12:00 föstudaga.


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólaboð eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöð Kölku lokuð í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Foreldranámskeið fyrir Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Spjall og fræðsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024