Fengum góða gjöf sem að Prjónasystur afhentu leikskólanum í morgun. En þær stóður fyrir því að hvetja prjónafólk til þess að prjóna sokka og vettlinga fyrir litla fingur og fætur og færa síðan leikskólum bæjarins afraksturinn. Þessir eiga eftir að koma sér vel í vetur ef að vettlingar eða sokkar gleymast heima eða eru rennandi blautir. Kærar þakkir fyrir okkur.