Prjónasystur komu fćrandi hendi

  • Lautarfréttir
  • 21. nóvember 2018

Fengum góða gjöf sem að Prjónasystur  afhentu leikskólanum í morgun. En þær stóður fyrir því að hvetja prjónafólk til þess að prjóna sokka og vettlinga fyrir litla fingur og fætur og færa síðan leikskólum bæjarins afraksturinn. Þessir eiga eftir að koma sér vel í vetur ef að vettlingar eða sokkar gleymast heima eða eru rennandi blautir. Kærar þakkir fyrir okkur. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum