Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

  • Lautarfréttir
  • 11. nóvember 2018

Í næstu viku byrjum við að baka fyrir jólin, Múli ætlar að hnoða 12. nóvember og baka 13. nóvember, Eyri hnoðar 13. nóvember og bakar 14.nóvember, Hagi hnoðar 14. nóvember og bakar 15. nóvember, Hlíð hnoðar 15. nóvember og bakar 16. nóvember. Börnin mega koma með svuntur og jólasveinahúfu.

Síðan ætla börnin að bjóða foreldrum síðan upp á kaffi og smákökur á eftirfarandi dögum kl. 14:30 :

Múli 3. deseber
Eyri 4. desember
Hagi 5. desember
Hlíð 6. desember


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum

Fréttir / 17. febrúar 2025

Um 80 hollvinasamningar

Fréttir / 14. febrúar 2025

Opnunartími sundlaugar