Ţetta vilja börnin sjá 2018

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. nóvember 2018

Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum

Farandsýningin "Þetta vilja börnin sjá" verður opin á bókasafni Grindavíkur 1.-30. nóvember. 
Sýningin verður opin alla virka daga frá 13-18. 

Sýnendur eru:

Áslaug Jónsdóttir • Bergrún Íris Sævarsdóttir • Brian Pilkington • Böðvar Leós • Ellisif Malmo Bjarnadóttir • Freydís Kristjánsdóttir • Halla Sólveig Þorgeirsdóttir • Högni Sigurþórsson • Íris Auður Jónsdóttir • Kristín Ragna Gunnarsdóttir • Logi Jes Kristjánsson • Ragnheiður Gestsdóttir • Rán Flygenring • Sigrún Eldjárn


Deildu ţessari frétt