Fundur 461

  • Hafnarstjórn
  • 17. október 2018

461. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2,  8. október 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, aðalmaður, Gunnar Ari Harðarson, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður og Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     Eyjabakki: Deiliskipulag - 1711084
    Brynja Ingólfsdóttir frá Eflu kom og kynnti fyrir hafnarstjórn skipulags- og matslýsingu vegna deiliskipulagsvinnu við Eyjabakka. Hafnarstjórn leggur til breytingu á orðalagi vegna innrihafnagarða og smábátahafnar. 
        
2.     Miðgarður, uppbygging: Verksamningur og framvinda - 1612032
    Farið yfir verkið. Lokamæling á eftir að fara fram. Að öðru leyti telst verkinu lokið.
        
3.     Grindavíkurhöfn, dýpkun 2018 við Miðgarð: Tilboð, verksamningur og framvinda - 1805036
    Fyrir liggur að, samkvæmt reikningum Siglingasviðs Vegagerðarinnar, magn dýpkunarefna er u.þ.b. 10% minna en gert er ráð fyrir í útboðsgögnum. Vegagerðin mælir með því að Björgun dýpki grunnt svæði sem liggur u.þ.b. 70m. suður af Miðgarði til þess að auka snúningssvæði skipa við bryggjuna þar sem þrengst er að athafna sig. 
        
4.     Vinna við verkfundi - Grindavíkurhöfn - 1810019
    Hafnarstjórn leggur til að sá sem situr í verkefnanefnd með hafnarstjóra fái greitt fyrir fundarsetu á verkfundum vegna framkvæmda við Miðgarð. 
        
5.     Hafnasamband Íslands: Samstarfslýsing hafna og Fiskistofu - 1809050
    Bréfið lagt fram
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd

Bæjarráð / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bæjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578